Vertu memm

Bocuse d´Or

Frakkland sigraði International Catering Cup – Hefði verið gaman að sjá Íslenskt lið í þessari keppni

Birting:

þann

International Catering Cup 2015

Franska liðið fagnar

12 þjóðir kepptu í dag í keppninni „International Catering Cup“ á matvælasýningunni Sirha í Lyon í Frakklandi þar sem Bocuse d´Or keppnin fer fram.

Hvert lið útbjó hlaðborð ásamt uppstillingu á diska.  Forrétt sem átti að innihalda paté og önd.  Kaldur aðalréttur með silung fylltur með þorsk og hörpuskel.  Heiti aðalrétturinn var grísakjöt á þrjá vegu.  Eftirrétt sem inniheldur dökkt súkkulaði, ananas, kókos og lime.

International Catering Cup 2015

Allir keppendur

Úrslit urðu eftirfarandi:

Frakkland
Keppendur:
– Jean-François BURY
– Thomas GUICHARD

Þjálfari:
– Olivier PISTRE

Bandaríkin
Keppendur:
– George CASTANEDA
– Greg MUELLER

Þjálfari
– Steve JILLEBA

Sviss
Keppendur:
– Kévin GIBBINS
– Nicolas RICHON

Þjálfari:
– Fabien FOARE

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá keppnina sem haldin var í fyrra:

 

Myndir: sirha.com

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið