Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Flottur götumatarmarkaður næstkomandi laugardag

Birting:

þann

KRÁS Götumatarmarkaður

Fógetagarðurinn Mynd: skjáskot af google korti

Fógetagarðurinn
Mynd: skjáskot af google korti

Laugardaginn 26. júlí næstkomandi mun opna götumatarmarkaður í Fógetagarðinum sem hefur fengið nafnið Krás.  Þar munu kokkar frá fínustu veitingastöðum Reykjavíkur og kokkar af einföldustu veitingastöðum borgarinnar útbúa götuútgáfu af sínum mat, úti á götu, úti undir berum himni.

Teikning af markaðstorginu í Fógetagarðinum fyrir laugardaginn.

Teikning af markaðstorginu í Fógetagarðinum fyrir laugardaginn.

Þarna verður hægt að setjast niður, fá sér rósa- eða freyðivínsglas og njóta matarins á staðnum, nú eða taka með sér ef fólk vill frekar.

Viðburður sem engir matgæðingar ættu að láta framhjá sér fara.

Facebook síða Krás hér og viðburður hér.

 

 

Mynd: af facebook síðu Krás.

/Smári

twitter og instagram icon

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið