Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Fiskfélagið gefur út uppskriftabók

Birting:

þann

Arnaldur Bjarnason og Ari Þór Gunnarsson taka hér á móti fyrstu eintökum bókarinnar

Arnaldur Bjarnason og Ari Þór Gunnarsson taka hér á móti fyrstu eintökum bókarinnar

Veitingahúsið Fiskfélagið hefur gefið út bók sem inniheldur uppskriftir af réttum frá Fiskfélaginu síðustu árin ásamt nokkrum nýjum réttum, forréttir, aðalréttir og eftirréttir.

Í bókinni eru um 50 – 60 réttir og myndir af öllum réttum, ásamt myndir af Fiskfélaginu og af starfsfólkinu góða sem er á bak við velgengni staðarins.  Ljósmyndir tók Kristinn Magnússon.

Bókin í vinnslu:

 

Hálfgerð orðabók er aftast í bókinni þar sem farið er í gegnum allskyns fróðleik, en bókin hefur verið átta mánuði í vinnslu.

Til að byrja með þá er bókin eingöngu seld í Fiskfélaginu.

Fiskfélagið gefur út uppskriftabók

 

Myndir: af facebook síðu Fiskfélagsins.

/Smári

twitter og instagram icon

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið