Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Danska Kokkalandsliðið með silfur fyrir kalda matinn | Bjarni dæmir konfekt, eftirrétti og showstykki

Birting:

þann

Danska Kokkalandsliðið í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg - Gull fyrir kalda matinn

Í gær keppti Danska Kokkalandsliðið í kalda matnum í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg og fengu silfurmedalíu.  Danska liðið keppir á morgun í heita matnum, þ.e. á sama tíma og Íslenska Kokkalandsliðið keppir í kalda matnum.

Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson, en hann er jafnframt dómari í heimsmeistarakeppninni.  Bjarni dæmir konfekt, eftirrétti og showstykki og er töluvert magn sem þarf að dæma á hverjum degi bæði einstaklinga og landsliðin.

 

 

Myndir: Bjarni Gunnar

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið