Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Dagur heilags Patreks | „Vil ég hvetja matsölustaði til að koma sterkari inn á þessum degi…“

Birting:

þann

Matstofan

Matstofan

Undanfarin ár hefur það færst í aukana að haldið sé upp á dag heilags Patreks,( St Patrick´s Day ) hér á Íslandi sem er 17. mars og hafa það bara verið vínveitingastaðir og krár.

síðast í samvinnu við einn af birgjum víns hér á landi, en ég hafði talað við vin minn hann Eirík Valdimar Friðriksson matreiðslumeistara hjá Matstofunni Höfðabakka að vera með Írskan rétt þennan dag, sem og hann gerði.

Það sem hann bauð upp á var Irish Stew, þekktan rétt frá Írlandi, en saga hans nær aftur til 17 aldar.

Irish Stew

Irish Stew

Mætti ég á svæðið til að smakka og var þetta alveg eins og draumur í dós.

Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur um allan heim

Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur um allan heim

Vil ég hvetja matsölustaði til að koma sterkari inn á þessum degi með rétti frá Írlandi, þeir eiga fullt af réttum sem myndu falla vel að smekk íslendinga.

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið