Vertu memm

Bocuse d´Or

Bocuse d’Or kvöld í Grillinu – Kvöldverður sem þú mátt ekki missa af

Birting:

þann

Bocuse d'Or kvöld í Grillinu - Kvöldverður sem þú mátt ekki missa af

Dagana 3. og 4. október mun Grillið bjóða upp á 5 rétta Bocuse d’Or matseðil ásamt því að Bocuse d’Or akademían verður á svæðinu.

Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins og fulltrúi Íslands í keppninni setur saman 5 rétta seðil þar sem hann nýtir bæði bragð og þau hráefni sem hann hefur verið að vinna með í tengslum við Bocuse d´Or keppnina.

Matseðillinn mun samanstanda af 3 forréttum, aðalrétti og eftirrétt. Vínþjónar Grillsins sérvelja svo vín með hverjum rétti og búa til hinn fullkomna samleik í mat og víni.

Við erum byrjuð að taka við borðapöntunum í síma 5259960 og á [email protected]

Verð: 9400 kr. á mann.

Bocuse d’Or er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja. Bocuse d’Or er oft kölluð hin eina sanna heimsmeistarakeppni í matreiðslu og það má með sanni segja að Sigurður sé verðugur fulltrúi okkar íslendínga í hinni heimsfrægðu Bocuse d’Or keppni.

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið