Vertu memm

Bocuse d´Or

Bocuse d´Or: Ísland á verðlaunapall

Birting:

þann

Bocuse d´Or 2017

Innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
Mynd: skjáskot úr beinni útsendingu

Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu þessi:

1. sæti – Bandaríkin

2. sæti – Noregur

3. sæti – Ísland

Bocuse d´Or 2017

Íslenska liðið ásamt stuðningsmönnum.
Mynd: Þráinn Freyr Vigfússon

Bocuse d´Or 2017

Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson.
Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson

Bocuse d´Or 2017

Vinningshafar.
Mynd: bocusedor.com

Það var Viktor Örn Andrésson sem keppti fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar var Hinrik Örn Lárusson.

Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:

Besta kjötréttinn: Ungverjaland

Besta grænmetisréttinn: Frakkland

Besta plakatið: Ungverjaland

Besta kynningarmyndbandið: Ástralía

Besti aðstoðarmaðurinn: Benjamin Vakanas frá frakklandi

Innilega til hamingju með glæsilegan árangur.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið