Kokkalandsliðið á Instagram #kokkalandslidid - #veitingageirinn
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistarakeppni í Lúxemborg dagana 22. til 26 nóv. 2014.
Kokkalandsliðið keppir í heita matnum 23. nóv. og í kalda hlaðborðinu 26. nóv.
Fylgist vel með hér á veitingageirinn.is

Íslenska kokkalandsliðið á heimsmeistarakeppni í Lúxemborg

Nýjustu fréttir

Taggið #veitingageirinn og myndin kemur sjálfkrafa hér fyrir neðan.
Athugið að myndir birtast ekki ef Instagram er stillt á "private" hjá þér!


  

Markaðurinn

Nemendur & nemakeppni

Ungkokkar Íslands á ískynningu hjá Ísam Horeca

Ungkokkar Íslands fjölmenntu á ískynningu

Í gær fjölmenntu Ungkokkar ásamt Ingvari Má Helgasyni frá Klúbbi ...

Lesa Meira »
Þátttakendur í þýska raunveruleikaþættinum fyrir utan Kaffi Krók ásamt Kristínu Magnúsdóttur.

Raunveruleikasjónvarp á Kaffi Krók

Þessa dagana er hópur á vegum þýskrar sjónvarpsstöðvar staddur í ...

Lesa Meira »
Veitingastaður

Skortur á fagmenntuðu þjónustufólki

Fjölga þarf nemendum í framreiðslu í hótel og matvælaskólanum til ...

Lesa Meira »

Veitingarýni

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Vín og drykkir

Starfsmannavelta

Keppni

Kokkalandsliðið

Fögnum Kokkalandsliðinu á morgun í Bitruhálsi

Kokkalandsliðið náði þeim frábæra árangri að fá gull í bæði ...

Lesa Meira »
Íslenska Kokkalandsliðið
Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland fær tvö gull í heimsmeistarakeppninni

Ísland ekki í efstu þremur sætunum á heimsmeistaramótinu

Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg: sæti Singapúr Sæti ...

Lesa Meira »
Ísland með gull fyrir kalda borðið

Ísland með gull fyrir kalda borðið

Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að ...

Lesa Meira »
Réttirnir á kalda borðinu hjá Íslenska Kokkalandsliðinu

Réttirnir á kalda borðinu hjá Íslenska Kokkalandsliðinu

Sýningarborð Kokkalandsliðsins stendur í allan dag í keppnishöllinni. Á borðinu ...

Lesa Meira »

  

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Skólavörðustígur 21

Veitingastaðurinn Krua Thai í stað Fatabúðarinnar á Skólavörðustíg

Sonja Lampa, eigandi veitingastaðarins Krua Thai, hefur fest kaup á ...

Lesa Meira »
Apótek Hótel

Svona mun Apótek Hótel líta út

Miklar framkvæmdir eru núna í gangi á nýju og glæsilegu ...

Lesa Meira »
Torfan opnunarteiti

Myndir frá opnunarhófi Torfunnar

Nú á dögunum hélt nýi veitingastaðurinn Torfan opnunarteiti og mættu ...

Lesa Meira »
Saga hússins
Árið 1838 byggði land- og bæjarfógetinn Stefán Gunnlaugsson húsið. Það hefur hýst sögufræga íslendinga á borð við Hannes Hafstein og Stefán Thorarensen. Um 1970 voru hús á Berntöftstorfu rýmd, enda þá ráðgert að þau yrðu rifin og þar reist stjórnarráðshús. Áður en þetta gerðist var hins vegar hafin barátta fyrir varðveizlu húsanna. Hún stóð yfir um áratug, en á meðan níddust húsin niður og hluti þeirra varð eldi að bráð. Í þessu húsi kom upp eldur þrisvar á tímabilinu. Eftir mikla baráttu uppskáru Torfusamtökin sigur og fengu að leigja húsið frá ríkinu gegn endurbyggingu og varðveizlumarkmiði. Árangur af því starfi blasir við gestum, sem hingað koma.

Humarhúsið verður Torfan

Nýr veitingastaður er kominn þar sem Humarhúsið var áður til ...

Lesa Meira »

Uppskriftir